

Everyday sjampó - TRAVEL SIZE
1.690 kr
Milt og gott sjampó fyrir þig sem þværð hárið oft. Hreinsar á áhrifaríkan hátt án þess að þurrka hárið og hársvörðinn. Inniheldur mýkjandi og rakagefandi Abyssinian olíu og róandi aloe vera.
Lykt af nýþvegnum fötum, hrein og fersk með sítruskeim
IDA WARG beauty
Vegan & Cruelty free
100 ml