











TEDDY SNYRTITASKA | Hvít
3.990 kr
Fyrir snyrtivörur, farðabursta, snúrur og allt annað dóterí sem þú þarft með þér.
Kemur þremur stærðum, lítil, stór og extra stór.
Afhverju elskum við þær?
- Þær eru svo fluffy og sætar
- Þú kemur öllum mögulegum snyrtivörum fyrir í henni
- Það er svo gott að knúsa hana
- Hægt að nota sem kodda í neyð
Fáanlegar í þremur í litum, hvít, brún og svört
Stór taska er 26x14x8 cm
Extra stór taska er 28x20x13 cm