Skip to main content

SLOPPAR

Þetta er sloppur, þetta er kjóll, þetta er allt sem þig dreymir um. 

Sloppanir eru hannaðir með líf upptekinnar konu í huga, sem vill samt vera hugguleg og hafa það huggulegt, frá morgni til kvölds. Þess vegna er sloppurinn hin fullkomna flík til að eiga, því frá augnablikinu sem þú stendur upp úr rúminu, er sloppurinn og inniskórnir tilbúnir að taka á moti þér, og gera daginn þinn eins notalegan og hægt er.

Handsaumaður á Balí úr 100% linen 

Heima er gott , Sloppur linen | hvítur - Heima er gott
Heima er gott

Sloppur linen | hvítur

22.900 kr

KARFAN ÞÍN

Úbs, það er ekkert í körfunni þinni!
Smelltu hér til að halda áfram að versla.