VELKOMIN Í VERSLUN OKKAR FAXAFENI 10
Silver
Silver línan er sérhönnuð fyrir ljóst og grátt hár, með fjólubláum litarefnum sem hlutleysir gula og hlýja tóna í ljósu hári. Inniheldur hveitiprótein sem hjálpa til við að gefa raka, styrkja og byggja upp skemmt og slitið hár.
Yndislegur ilmur af sumar vatnsmelónu
Yndislegur ilmur af sumar vatnsmelónu