



Repair Hármaski Djúpnæring
Repair viðgerðarhármaski sem gerir við og endurbyggir hárið með langtímavörn um leið. Endurheimtir náttúrulegan styrk hársins. Inniheldur þörungaþykkni og sheasmjör sem gefa hárinu líf.
Ilmur: Blóma, lifandi ilmur með arabísku jasmíni, patchouli og fresíu.
Nuddið í nýþvegið og handklæðaþurrt hár, látið standa í 3-10 mínútur og skola síðan vandlega. Ljúktu með hárnæringu. Notað 1-2 sinnum í viku eða eftir þörfum.
Vegan & Cruelty free
300 ml
INGREDIENTS: Aqua Cetearyl Alcohol Polyglyceryl-3 Polyricinoleate Butyrospermum Parkii Butter Stearamidopropyl Dimethylamine Glycerin Cetrimonium Chloride Parfum Cystoseira Compressa Extract Zea Mays Starch Calcium Gluconate Behentrimonium Chloride Ethylhexylglycerin Lactic Acid Gluconolactone Sodium Benzoate Dehydroacetic Acid Phenoxyethanol Benzyl Salicylate Benzyl Alcohol Linalool