
IDA WARG
MOISTURE
Extra rakagefandi, mýkjandi lína með góðri kókosolíu fyrir gróft, þurrt líflaust hár.
Ilmur af karamellu og vanillu

LYFTING
VOLUME
Lína sem hentar þunnu og fínu hári og gefur lyftingu. Inniheldur B5 vítamín sem nærir og verndar hárið um leið og það gefur lyftingu og glans.
Dásamlegur ilmur með vott af jarðarberjum, bergamot, appelsínublóma og sedrusviði

FYLLING
PLUMPING
Veitir lyftingu og gefur hárinu mikla fyllingu og þéttleika. Formúlan inniheldur vatnsrofið hveitiprótein sem gefa og varðveita raka djúpt inni í hárinu sem og peptíð sem endurbyggja skemmdir á innri byggingu hársins og gefa því meiri fyllingu.
Frískandi ilmur með keim af sítrus, einiberjum og peru

Plumping sjampó

LITAVERNDANDI
COLOR PROTECTING
Litaverndandi lína sérstaklega hönnuð með hitavörn sem undirbýr hárið fyrir blásarann eða krullujárnið. Mýkir og veitir góðan ljóma.
Hlýr og kvenlegur ilmur af kryddum, vanillu og hvítum blómum.

VIÐGERÐ
REPAIR
Styrkjandi og endurnýjandi lína með þörungaþykkni fyrir þurrt og skemmt hár. Lagar og endurbyggir hárið og endurheimtir náttúrulegan styrk og lífskraft hársins.
Blóma, frískur ilmur með arabísku jasmíni, patchouli og fresíu

Repair sjampó

GRÁTT OG LJÓST HÁR
SILVER
Silver línan er sérhönnuð fyrir ljóst og grátt hár, með fjólubláum litarefnum sem hlutleysir gula og hlýja tóna í ljósu hári. Inniheldur hveitiprótein sem hjálpa til við að gefa raka, styrkja og byggja upp skemmt og slitið hár.
Yndislegur ilmur af sumar vatnsmelónu.

HÁRLOS
PRO GROWTH
Pro Growth línan dregur úr hárlosi, styrkir og örvar nýjan vöxt. Hjálpar til við að auka þykkt og að bæta útlit og virkni hársvarðarins með því að draga úr bólgum sem stuðla að skemmdum á hárinu. Það leiðir leiðir til þess að hárið lítur fyllra, þykkara og heilbrigðara út.
Ilmur með keim af tröllatré, rósmarín og sítrus.

HVERSDAGS
EVERYDAY
Fyrir þig sem þværð hárið oft. Hreinsar á áhrifaríkan hátt án þess að þurrka hárið og hársvörðinn. Inniheldur mýkjandi og rakagefandi Abyssinian olíu og róandi aloe vera.
Lykt af nýþvegnum fötum, hrein og fersk með sítruskeim
